Íran febrúar 2005

Thrju ord fra Teheran

Bara til a[ lata ykkur vita ad eg er heil og sael i Teheran, Aetla ad skrifa meira i kvold thegar vid Leili gaedastulkan min hofum farid ad skoda nokkur sofn. Nu er klukkan 10 ad morgni ad irosnkum tima og tha 7 heima.
Thad var gaman ad horfa ut um herbergisgluggann minn sem snyr i att til Alborsfjalla sem eru med hvita hettu a kollinum.
Er a Laleh(Tulipana) hoteli her, thad var adur hid fraega Intercontinental.
Ferd gekk prydilega, KLM er nais og notalegt.
allir gladir i bragdi og langflestir voru Iranir en samtimis lentu velar fra Tokio og Seul, Dubai og Damaskus svo thad var mikil traffik en allt i rjomasoma og uti hly og vinaleg rigning.
Skrifa sem sagt seinna i dag. Vildi bara lata vita ad eg vaeri maett a stadinn

Menningardagur fra morgni til kvolds

I dag hef eg gert thad sem madur gerir i Teheran, farid a helstu sofnin. Mer fannst Tjodminjasafnid alveg magnad og vel upp sett, skipt nidur i fyrir tima islam og eftir ad thad kom til sogunnar. Sidan tok vid glerlista og keramiksafn sem er i fyrrum hefdarmannshusi sem hefur verid breytt i hid fegursta safn. Tha tok vid teppasafn og thar fekk eg vatn i munninn enda margan dyrgripinn ad sja.
Ad lokum var svo djasnasafn keisarans og tha la nu vid ad mer yrdi bumbult tvi annan eins iburd hef eg ekki sed og ofgnottin af ollu var yfirgengileg. Thar er svo mikil oryggisgaesla ad komi madur vid glerid sem er utan um alla gimsteinana fer oryggiskerfid i gang med latum og allar utgonguleidir lokast.

Svo hofum vid Leili gaedastulka sest nidur i te odru hverju og fer vel a med okkur. Til stod ad hun faeri med mer i ferdina naestu daga en tha fekk mamma hennar einhver othaegindi og hun gat ekki fengid af ser ad yfirgefa modurina.

I kvold baud Shapar Roosta, markadsstjori ferdaskrifstofunnar sem hefur sed um plandid ut a ansi hreint notalegan stad ad borda gomsaeti. Thad litla sem eg hef smakkad af ironskum mat hingad til er einkar ljuffengt.

Allir eru einstaklega vinsamlegir, brosmildir og thekkilegirm vedur solrikt og hlytt i dag. Teheran er ekki beinlinis spennandi borg en thad kemur ekki a ovart, hingad kom eg svosem i myflugumynd i november 1978 og fannst hun ekki adladandi. Aftur a moti finnst mer hun hrein og snyrtileg.
Naestu dagar fara i flandur um landid, flyg a morgun til Kerman sem er adalbairinn i samnefndu heradi. Gaman ad vita hvernig thad verdur.
Bestu kvedjur og latid thessa stuttu hugvekju ganga.

Kvedja fra Sjiraz og vidbot

Goda kvoldid og blessad
Allt gengur ad oskum i minni stuttu Iransferd, var ad koma til Sjiraz og verd her i kvold og a morgun. 'A morgun aetlum vid, eg og minn godi gaed Peshman ad skoda Persepolis og kannski kiki eg a markadinn og i nokkrar undurfagrar moskur og sofn.
Thad er satt ad segja skomm fra tvi ad segja ad mer hefur ladst ad stunda kaupskap sokum anna og thad laetur madur ekki um sig spyrjast.
Skrapp a milli hotela adan svona til ad bera saman hvad her er i bodi og fekk mer te a Hama hoteli sem mun hafa verid byggt fyrir kryningardellufinerishatid thaverandi keisara 1971 og thar bjuggu gestirnir. Munu tvi tveir Isleningar hafa buid i theim dyrindum, t.e fyrverandi tengdaforeldrar minir en tau voru bodin i tha veislu.

A leidinni til Sjiraz komum vid a bardagavollinn thar sem Alexander mikli sigradi Persa i denn tid og var ekki tilkomumikid ne miklar minjar um tha dramatisku orrustu. Leidin til Sjiraz er falleg og grodursael eftir ad hafa verid ofar i landinu thar sem er einkum eydimork, en nokkud blomleg eftir godan og blautan vetur.

Var i Yazd i gaer en thad er baer i midri morkinni og thar eru fjolmennastir elddyrkenda i landinu. Their vilja tho fjarri kalla sig elddyrkendur heldur utskyra sin truarbrogd a mun einfaldari og fallegri hatt. Skodadi thar gamla bainn, en i honum midjun er sagt ad Alexander hafi gjort fangelsi fyrir oroaseggi og valid theim thann stad i landinu thar sem hvad heitast verdur a sumrin , rumlega 50 stig og kaldast a vetrum eda nidur i 10 stiga frost. For i hof og safn theirra elddyrkenda, skodadi Turn thagnarinnar en thangad var theim skutlad latnum tvi fylgjendur truarbragdanna vildu ekki menga jordina med tvi ad grafa likid og thadan af sidur loftid med tvi ad brenna tha. Their letu tvi foglana um nanari framkvaimd og sidan var beinum safnad saman ofan i djupar holur.

Um 30 km adur en komid er til Yazd er vagnlestastod fra 17.old, en thaer voru reistar med 30 km millibili yfir morkina 999 talsins. Thessi hefur verid faerd til upprunalegs horfs og thar geta menn gist vid ivid betri adstaedur en kaupahednarnir i gamla daga.

Mer list vel a ad profa thad ef af ferd verdur. Var annars stalheppin med gistingu i Yazd tvi hun var i fogru hefdarhusi sem hefur verid breytt i gistihus. Alger aevingtyrastadur.

Annars aetla eg ekki ad vera med miklar upptalningar, thad er engin thorf a tvi i bili en mer finnst margt afskaplega eftirtektarvert her hvad allir eru elskulegir, gefa sig ad manni hvort sem er ut a gotu eda i helgistodum og vilja bara spjalla um daginn og veginn.
Hreinlaeti er aberandi gott. Allir stadirnir sem eg hef hingad til - og tho Sjiraz og Isfahan eftir- undurspennandi. Peningamalin eru snunari. Tvi thad eru 8500 rialar i einum dollara eda svo vid svissum yfir i isl 8500= um 61 kr. Thad er eins gott ad reiknikunnattan se i lagi fyrstu dagana medan madur attar sig a thessu. Manni finnst ansi svakalegt ad borga 16 thusund riala fyrir tvo klukkutima a netinu, thangad til madur fattar ad upphaedin umreiknud i islenska mynt er um 100 kr.

Vedrid hefur verid hid vaensta midad vid arstima, rigning i Kerman, heitt i Yazd og rigning og notalegt her i Sjiraz.

Eg hef att skemmtilegar og fysilegar vidraedur vid fjolda manns thessa daga og margt sem hefur komid mer a ovart kannski einkum og ser i lagi hvad folk er opinskatt um trumal og politik og alls konar malefni sem madur heldur ad thurfi serstaka adgat og megi kannski alls ekki raeda um.

Thar sem eg er her a Pars hoteli i Sjiraz med godum netadgangi skrifa eg kannski inn a siduna annad kvold eftir ad hafa kynnst tvi aevintyri sem Persepolis er.
Kvedjur a ykkar bai
Adeins seinna:
Thad er mjog dularfullt ad eg get ekki fundid thennan gagnmerka pistil a sidunni, vona hann hafi nu eda muni skila ser. Ma baeta vid ad gaedarnir minir eru badir spordrekar, annar faeddur 1.nov. og hinn 16. og eru hvor odrum thekkilegri eins og tharf ekki ad hafa morg ord um.
Eins og menn vita er skylda her ad ganga med slaedur um harid her og hef eg farid eftir tvi samviskusamlega. Eitthvad tho ekki alveg komid inn i forritid tvi i morgun sat eg i hatign minni vid morgunverdarbordid og filadi mig eitthvad undarlega. Uppgotvadi svo seint og um sidir ad eg hafdi gleymt ad setja a mig slaeduna. Enginn sagdi ord en eg baetti ur thessu snofurlega.
Sem sagt vona pistillinn skili ser tho tolvan her se eitthvad sein ad birta hann./

I saeluvimu i Isfahan

Komin til fegursta borgar i Iran og areidanlega tho vidar vaeri leitad, Isfahan. Gardarnir , skreytingar, aevafornar og skreyttar bryr yfir Lifsgjafarfljotid sem rennur um borgina, fyrir utan allar hallirnar og moskurnar og mannlifid sem er einstaklega adladandi.

Sat m a ad vatspipusukki og tedrykkju undir nokkur hundrud ara gamalli bru adan thar sem tehusum hefur verid komid fyrir og horfdi a solarlagid a fljotinu.

For ad gamni i armenska domkirkju fyrr i dag en ondvert vid thad sem margir halda bua her kristnir Armenar og gydingar i hronnum og a thad raunar vid um flesta staerri stadina i Iran. Armenarnir thykja lika einkar snjallir heimabruggarar tho mer hafi ekki tekist ad komast i slikt i thessari ferd.

Vard fyrir dalitlum vonbrigdum med Persepolis- liklega hafdi eg buist vid einhverju enn storkostlegra og satt ad segja finnst mer Palmyra i Syrlandi mun tilkomumeiri en thad segi eg audvitad ekki nokkrum manni her. Aftur a moti fannst mer Nekropolis ansi skondinn stadur.

Svo far eg a russi i Sjiraz, skodadi grafhysi thess dayndisskalds, vaxmyndasafn, bleiku moskuna og eg man ekki hvad. I hop gaedanna baettist fruin Jas og var hin blidasta og reyndist vera thridji spordrekagaedinn minn i thessu flandri, thad er botin ad bilstjorinn er vatnsberi.

Vid logdum af stad hingad til Isfahan i bytid og eg verd her a morgun og flyg sidla kvolds til Teheran. Se i hendi mer ad minna en 3 dagar i Isfahan er ohugsandi svo madur fai nasasjon af ollu tvi sem her er, ad eg nu ekki tali um markadinn sem er sagdur einstaklega skemmtilegur.

Eg kem svo heim a thridjudag og minni alla a ad fara inn a siduna. Hyggst halda fund med Syrlandsforum fljotlega og helst adur en eg fer til Egyptalands. Einkum vegna breytinganna sem eg gerdi a theirri ferd. Their sem eg hef heyrt fra vardandi thaer breytingar eru allir jakvaedir og hinir katustu. Bid ad heilsa. Nu fer eg ut i mannlifid og leita mer ad matsolustad tvi gaedinn minn og bilstjorinn eru badir farnir heim til sin.

I stórhættu í Íran - lokaðist inni á salerni!!!!!

Já, það má nú segja að maður getur lent í mikilli hættu í framandi landi eins og Íran. Til dæmis í gærkvöldi lokaðist ég inni á þessu ágætis salerni á flugvellinum í Isfahan í Íran . Það var einhver skvaðalegast hætta sem ég varð fyrir í þvísa landi. En með klókindum greiðunnar minnar tókst mér að komast út heil á húfi. Um þær sömu mundir var fluginu breytt til Teheran og minn góði og bráðfyndni gæd, Pesjman var að hlaupa um allan völl til að tryggja að ég kæmist á fyrra kvöldflugi til Teheran svo ég næði vélinni til Amsterdam. Það stóðst á á endum um svipað leyti og greiðan náði mér klókindalega út af blessuðu klósettinu hafði gædinn bjargað öðrum málum og ég þeysti í virðulegra manna fylgd út að vél.
Mér finnst Íran auðvelt land til ferðalaga og mun nú stefna að því að við komumst þangað. Þar er nýr heimur og spennandi og þó allt öðruvísi en hinn arabíski heimur, í menningu, í minjum, mannlífi, hefðum og svo framvegis. En afskaplega áhugaverður heimur og í rauninni ekki neitt svakalega dýr nema flugferðir og kannski gisting. Kanna það með vorinu og læt vita.

Get ekki stillt mig um að segja frá skondnu atviki á basarnum í Isfahan í gær -eða var það það í fyrradag. Maður ruglast létt í svona hektískri ferð. Allavega ég mætti eins og sönnum Islendingi sæmir á markaðinn og kom þá geðslegur náungi með hjólbörur og bauð hina merkustu trefla til sölu. Eftir að hafa horft í augu mannsins og kannað treflana spurði eg svo um verð fyrir þesa forláta vöru:
- Tveir Khomeini fyrir trefil, sagði maðurinn og hver getur staðist slíkt tilboð. Khomeini ere á 10 þús króna seðli og venjulega tala þeir um GRÆNAN seðil en nú var Khomeini kominn í staðinn og það segir sig nokkurn veginn sjálft: Ég keypti tvo trefla á samtals fjóra Khomeini og fékk svo þrjú einstaklega falleg fiðrildi(nælur) í kaupbæti.

.